Vonarland

g lst upp me hsi Vonarland (Sogaveg 75) fyrir augunum ll mn uppvaxtarr. Foreldrar mnir byggu sitt hs ar beint mti um mija sustu ld mean Sogamrin var enn lengst uppi sveit. var Sogavegurinn holttur malarvegur ar sem nokkrir sveitabir stu, m.a. Vonarland, Rttarholt, Fagridalur, Brekka og fleiri.

Vonarland jlin 1975


Ingvar Helgason og Sigrur Gumundsdttir keyptu Vonarland um 1960 og bjuggu ar me strum barnahpi, heildslu og blaumboi kjallaranum. Eldri hluti hssins me kastalaaki var upphaflega byggur 1926 en strri vibyggingu btt vi um mijan sjtta ratuginn af Gumundi Magnssyni byggingameistara sem hafi keypt hsi 1953. au Ingvar og Sigrur voru srlega gir og krleiksrkir ngrannar og var g svo heppinn a f sumarvinnu hj eim fr 12 ra aldri og fram undir tvtugt, fyrst vi garyrkju og sar vi mis strf fyrirtki eirra.

Garyrkja og trjrkt var eitt helsta hugaml Ingvars, enda lin a Vonarlandi bsna str. Garurinn var eins konar lystigarur sem skipt var upp reiti og mikil vinna lg a halda honum snyrtilegum og fallegum. sjaldan tk Ingvar sr psu fr erilsmu forstjrastarfi og settist upp traktorslttuvl ea rlti um garinn og grursetti njar plntur. ddi lti fyrir sumarvinnumanninn a slugsa.

Nir eigendur Vonarlands hafa form um a jafna etta stra og glsilega hs vi jru og byggja tvr strar blokkir linni me allt a 49 bum. a yri dapurlegur minnisvari um Ingvar Helgason og arflei hans essu hverfi. Einnig stendur til a rfa lti hs vi hliina sem byggt var 1942. g vona a htt veri vi essi form og velti v fyrir mr hvort a ekki s hgt a finna llum essum bum annan sta en ennan gta slureit Sogamri.

Litla hsi


mbl.is Vilja tv fjlblishs vi Sogaveg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

skemmtileg frtt. Sjlfur tti g heima arna "kastalanum" um eitt r, egar foreldrar mnir urftu a brega bi um stund fyrir noran vegna skufalls fr Heklu (gaus 1970) og flormengunar.

Jhannes (IP-tala skr) 15.3.2016 kl. 01:10

2 Smmynd: Sigurur Hrellir

g man vel eftir v, Jhannes. En a hefur vntanlega veri dldi rngt um fjlskylduna arna.

Sigurur Hrellir, 15.3.2016 kl. 11:58

3 identicon

Sll Sigurur, a verur kynningarfundur fimmtudaginn 31. mars kl. 17:00 Borgartni 14 Vindheimun 7. h vestur.

Steinr (IP-tala skr) 26.3.2016 kl. 14:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband