1.11.2008 | 16:09
Mogginn samur við sig...
Það þyrfti nú bara hreinlega að fá ljósmyndir og telja. Laugardalshöllin tekur 5000 manns. Það þýðir ekkert að segja mér að einungis 1000 hafi verið í göngunni og á Austurvelli. Ég held að fjöldinn hafi verið a.m.k. 2000. Svo var líka töluvert rennerí - fólk kom og fór.
"Hörður Torfason ávarpaði lýðinn..." 

Það gleymdist víst að segja að haldnar voru þrumandi ræður og að fólk hafi tekið vel undir.
![]() |
Um þúsund mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spiladós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
ak72
-
malacai
-
volcanogirl
-
arikuld
-
alla
-
formosus
-
baldvinj
-
bergursig
-
biggijoakims
-
birgitta
-
rafdrottinn
-
dofri
-
dorje
-
elvira
-
folkerfifl
-
geimveran
-
gragnar
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
heidistrand
-
skessa
-
hildurhelgas
-
kht
-
gorgeir
-
hlini
-
hlynurh
-
imbalu
-
kulan
-
kreppan
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
photo
-
leifur
-
konukind
-
landvernd
-
larahanna
-
vistarband
-
mortenl
-
manisvans
-
leitandinn
-
ragnar73
-
ragjo
-
runirokk
-
salvor
-
samstada
-
shv
-
steinibriem
-
svatli
-
sveinnolafsson
-
stormsker
-
savar
-
nordurljos1
-
torfusamtokin
-
tryggvigunnarhansen
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vga
-
tibet
-
vest1
-
kreppukallinn
-
oktober
-
gustichef
-
aevark
-
omarragnarsson
-
oskvil
-
thorsaari
-
tbs
-
andres08
-
astajonsdottir
-
baldvinb
-
gattin
-
ding
-
lillo
-
bofs
-
ingaragna
-
fun
-
jonarnarson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
kristbjorghreins
-
liljaskaft
-
ludvikludviksson
-
duddi9
-
sigurduringi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
kreppuvaktin
-
valgeirskagfjord
-
vignir-ari
-
villibj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
ég giska á að um 2500 manns hafi verið þarna þegar mest var...
Óskar Þorkelsson, 1.11.2008 kl. 16:28
Bara athyglissýki hjá Kolfinnu og Herði Torfasyni.
Guðrún (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 16:42
Ég var nú ekki var við að Kolfinna hefði sig neitt í frammi. Það er allt of auðvelt að sitja sjálfur heima og segja þá athyglissjúka sem standa fyrir svona viðburðum.
Sigurður Hrellir, 1.11.2008 kl. 16:59
1000 manns að frádregnum ljósmyndurum og forvitnum útlendingum
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 17:11
Gunnar, taldirðu alla leið frá Reyðarfirði eða trúirðu bara öllu sem stendur í Mogganum? Þarna var á þriðja þúsund manns.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 19:48
Takk fyrir að minna mig á að segja Moggasneplinum upp á morgun ( gjafaáskriftinni )
ég hætti að telja þegar ég var komin yfir 3000 þetta stig magnandi,spái því að þetta fari yfir 20.000 þús. í feb 2009
annars tóku erlendir fjölmiðlar þetta upp ofan á húsþökunum þarna, enn ég sá hvergi hann Hannes Hólmsteinn ríkisstarfsmann hann verður þarna bráðum þegar farið verður að fækka þeim, kannski að Inga Jóna leyfi honum að troða upp á Listahátíð
Alla (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 20:22
Gunnar sakar náttúruverndarsinna sífellt um ýkjur og öfgafullan málflutning. Hann sér hins vegar ekki bjálkann í sínu eigin auga eins og títt er um þá sem trúa á eina allsherjarlausn.
RÚV fer líka rangt með staðreyndir. Í kvöldfréttunum kl. 18 var því fyrst haldið fram að fjöldinn hefði verið á milli 1000 og 1500 en síðar í fréttinni voru þeir komnir undir 1000. Svo fannst þeim tilvalið að láta heyrast í einhverjum fáráðnling sem hrópaði og kallaði í fjöldanum. Margt hefur verið sagt að undanförnu um óvandaðan fréttaflutning en þeir á RÚV hafa greinilega ekki tekið það til sín.
Sigurður Hrellir, 1.11.2008 kl. 20:35
Þetta var þó fyrsta frétt í kvöldfréttum Sjónvarpsins, það mega þeir eiga.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 21:17
Á myndum Berglindar sést greinilega mun meiri fjöldi: http://berglist.blog.is/blog/berglist/
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.11.2008 kl. 21:29
Þetta var nú bara smá stríðni í mér... vissi að hún myndi svínvirka
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.