29.10.2007 | 10:29
Sjaldan launar kálfur ofeldið
OR virðist nú stefna sömu leið og Landsvirkjun, að verða ríki í ríkinu. Það á greinilega ekki að láta kjörna borgarfulltrúa komast upp með að skipta sér af málefnum hennar og gjörningum, þó svo að fjölda spurninga hljóti enn að vera ósvarað.
Ég hvet alla sem láta sig útivist einhverju varða að kynna sér málið og senda inn athugasemdir til Skipulagsstofnunar, ekki seinna en 8. nóvember. Sett hefur verið upp heimasíða til að auðvelda fólki að gera athugasemd: www.hengill.nu - þar er líka mikið úrval mynda frá svæðinu og tenglar á efni sem þessu tengjast.
- ÞAÐ ER SKYLDA FÓLKS AÐ TAKA AFSTÖÐU Í ÞESSU MÁLI -
Viljum við náttúruna fyrir okkur eða viljum við fórna henni fyrir stóriðju???
![]() |
Orkuveitan vill vísa máli Svandísar frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.