Fólk eða fjármálastofnanir?

AGS - bjargvættur eða bölvaldur?Nú þurfa flokkarnir í ríkisstjórn að bretta upp ermarnar og nýta öll þau sambönd sem til eru. Það er einfaldlega ekki bjóðandi lengur að draga lappirnar og láta eins og þetta sé allt saman íslenskum almenningi að kenna.

Samfylkingin verður að horfast í augu við að með óbreyttri stefnu er algjörlega tómt mál að tala um aðild Íslands að ESB. Hins vegar myndi grundvallarstefnubreyting í Icesave hugsanlega auka tiltrú fólks á að Evrópusambandið snúist fremur um fólk en fjármálastofnanir.

En þeir sem héldu því fram að AGS hefði lært af mistökum sínum á undanförnum árum þurfa víst að éta ýmislegt ofan í sig.


mbl.is Nota AGS sem vopn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála!

Sigurður Haraldsson, 4.2.2010 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband