7.1.2010 | 13:13
Verndarengill
Ég veit varla hvað maður á að segja um þessa stórmerku konu. Hún verður allavega að fá æðstu viðurkenningu sem hægt er að veita á Íslandi auk þess að finna fyrir þakklæti almennings.
Gleymum því ekki að það getur orðið ýmsum þungt að fást við niðurstöður rannsóknarskýrslunnar sem mun birtast um næstu mánaðarmót. Eva Joly er sem betur fer rödd réttlætisins og algjörlega ótengd íslenskum stjórnmálamönnum og fjármálalífi.
Joly: Átti ekki að takast á við hrun heils bankakerfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spiladós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- ak72
- malacai
- volcanogirl
- arikuld
- alla
- formosus
- baldvinj
- bergursig
- biggijoakims
- birgitta
- rafdrottinn
- dofri
- dorje
- elvira
- folkerfifl
- geimveran
- gragnar
- hallurmagg
- hallibjarna
- heidistrand
- skessa
- hildurhelgas
- kht
- gorgeir
- hlini
- hlynurh
- imbalu
- kulan
- kreppan
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- photo
- leifur
- konukind
- landvernd
- larahanna
- vistarband
- mortenl
- manisvans
- leitandinn
- ragnar73
- ragjo
- runirokk
- salvor
- samstada
- shv
- steinibriem
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- savar
- nordurljos1
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vga
- tibet
- vest1
- kreppukallinn
- oktober
- gustichef
- aevark
- omarragnarsson
- oskvil
- thorsaari
- tbs
- andres08
- astajonsdottir
- baldvinb
- gattin
- ding
- lillo
- bofs
- ingaragna
- fun
- jonarnarson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- kristbjorghreins
- liljaskaft
- ludvikludviksson
- duddi9
- sigurduringi
- siggith
- stjornlagathing
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- vignir-ari
- villibj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
En gleymum því aldrei að þessi Ríkisstjórn hundsaði kröfur um að ráða flokk manna (og kvenna) að hennar kaliberi, sér til hjálpar við uppgjörið. Og lét loks að þrýstingi þjóðarinnar. Og réði hana eina, en hefur reynt að hundsa hennar ráð og dáð meira og minna.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.