Færri Möllera

Anna Pála er hugsandi manneskja með munninn fyrir neðan nefið og hjartað á réttum stað. Því miður eru allt of fáir hennar líkir í fararbroddi Samfylkingarinnar. Mætti ég biðja um fleira hugsjónafólk og færri Möllera, takk!?

mbl.is Kreppan eins og prump í eilífðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Vantar hæft fólk í alla flokka. Það þarf þjóðstjórn sem einnig er skipuð utanþingsfólki og leggja flokkspólitíkina á hilluna í bili. Hún er að depa okkur

Haraldur Rafn Ingvason, 3.10.2009 kl. 18:51

2 Smámynd: Sigurður Hrellir

Sammála Haraldur. Þó fyrr hefði verið!

Sigurður Hrellir, 3.10.2009 kl. 19:14

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb, hæfa og heiðarlega fólkið heldur sig í hæfilegri fjarlægð frá þessum nornapotti sem íslensk stjórnmál eru. En svo eygjum við von þegar fram á sviðið spretta einstaklingar, sem í nafni og krafti nýrra afla fá kosningu á alþingi og hafa fyllt okkur von og trú. En svo allt í einu svíkja þeir hinir sömu málstaðin og okkur kjósendur sem þá kusu. Engu er treystandi lengur. Ísland í dag.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 5.10.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband