25.1.2009 | 00:25
Lýðræði í stað flokksræðis
Það eru mörg þörf mál sem grasrótin á bak við lydveldisbyltingin.is er að útfæra fyrir opnum tjöldum og með þátttöku allra sem gefa sig í það. Meðal þeirra efna sem þar eru rædd eru: Ný kosningalög, þjóðaratkvæðagreiðslur, siðbót, heiðarleg stjórnsýsla, faglegar ráðningar, gagnsæi í opinberum rekstri, fjárstyrkir og opið bókhald stjórnmálaflokkanna auk beins lýðræðis.
Ef þið viljið bæta stjórnkerfið og minnka spillingu innan þess, skrifið bæði undir áskorun hjá nyttlydveldi.is og skráið ykkur inn á Wiki-síðuna á lydveldisbyltingin.is til að koma ykkar hugmyndum á framfæri.
Ef þið viljið bæta stjórnkerfið og minnka spillingu innan þess, skrifið bæði undir áskorun hjá nyttlydveldi.is og skráið ykkur inn á Wiki-síðuna á lydveldisbyltingin.is til að koma ykkar hugmyndum á framfæri.
Nýtt þingframboð í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.