25.11.2008 | 12:49
Enn ein stríđyfirlýsing frá yfirvöldum - Mótmćlum!
Geir Hroki Haarde virđist ekkert vera ađ lćra í samskiptum viđ ţjóđina. Ţetta er ekkert annađ en stríđsyfirlýsing viđ eigendur RÚV ohf, fólkiđ í landinu! Sendiđ Páli ţessum Magnússyni tölvupóst og mótmćliđ tafarlaust. Hér er pótintáti ríkisvaldsins ađ reka erindi ţess ţvert á hagsmuni almennings. Skilabođin eru skýr: Fréttamenn skulu ekki dirfast ađ óhlýđnast yfirbođurum sínum!
Reynar er spurning hvort ađ ekki eigi ađ krefjast ţess ađ Páli sjálfum verđi skilađ til föđurhúsanna.
Minniđ hann svo á ađ lćkka ofurlaun sín nú ţegar eins og ríkisstjórnin hefur mćlst til ásamt launum helstu yfirmanna RÚV ohf. Almennum starfsmönnum hefur löngum veriđ naumt skammtađ.
Minniđ hann svo á ađ lćkka ofurlaun sín nú ţegar eins og ríkisstjórnin hefur mćlst til ásamt launum helstu yfirmanna RÚV ohf. Almennum starfsmönnum hefur löngum veriđ naumt skammtađ.
Sendiđ einnig afrit af póstinum til fréttastofu RÚV og Stöđvar 2, menntamálaráđherra, Neytendasamtakanna og Umbođsmanns Alţingis auk G. Péturs sjálfs.
pall.magnusson@ruv.is
thorgerdur.katrin.gunnarsdottir@mrn.stjr.is
frettir@ruv.is
frettir@stod2.is
ns@ns.is
postur@umb.althingi.is
g.petur.matthiasson@vegagerdin.is
Krafa um ađ viđtali viđ Geir verđi skilađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:46 | Facebook
Athugasemdir
Ég ţakka fyrir upplýsingar um netfang G.Péturs. Ég hef nú sent honum skeyti og ítrekađ kröfu útvarpsstjóra um ađ starfsmađurinn fyrrverandi skili öllu sem hann stal.
Halldór Halldórsson, 25.11.2008 kl. 13:18
Ţú gerir auđvitađ bara ţađ sem ţér sjálfum sýnist Halldór. Skil ég ţig rétt ađ ţú sért hlyntur ţví ađ stjórnvöld ráđi fréttaumfjöllun á RÚV? Eđa ertu bara sár fyrir hönd Geirs hrokafulla?
Sigurđur Hrellir, 25.11.2008 kl. 13:37
Ég vil ađ til ţess ráđinn starfsmađur, líklega fréttastjóri, á RÚV meti hvađ á ađ sýna í fréttum RÚV hverju sinni. G.Pétur Matthíasson var ALDREI í slíkri stöđu hjá RÚV af eđlilegum ástćđum. Hann var ALDREI talinn HĆFUR til ţess. Ég hafđi samskipti viđ G.Pétur á međan hann vann í innheimtudeildinni hjá RÚV (já! hugsađu ţér, ađ ţessi mikli postuli sannleikans og fjölmiđlafrelsis var einfaldur "handrukkari" afnotagjalda RÚV), ţar sem hann sýndi hvern karakter hann hafđi ađ geyma. Ţetta er sami karakterinn og sá sem telur ţađ sjálfsagt ađ stela af vinnuveitendum og nýta ţađ svo síđar, jafnvel miklu síđar eins og hér. Ég býst viđ ađ karakter G.Péturs sé nú orđinn leiđur á ađ vera bara "drullusokkur" hjá Vegagerđinni og leiti sviđsljóssins.
Halldór Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 14:13
Ertu viss um ađ ţú eigir ekki einhverra harma ađ hefna Halldór?
Sigurđur Hrellir, 25.11.2008 kl. 14:21
Ţökk fyrir ţetta.
Bara Steini, 25.11.2008 kl. 14:40
Nei! Sigurđur. Ég á engra harma ađ hefna gagnvart téđum G.Pétri. Ég hafđi fullkominn "sigur" í máli mínu, en ađ vísu gáfu ţeir sig ekki fyrr en eftir ađkomu Umbođsmanns Alţingis.
Halldór Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 15:29
Sammála ţér Siggi en Halldór hverju stal Pétur? - Máliđ er ofur einfalt . Höfundarréttur er ótvírćđur. Pétur á höfundarrétt á öllu ţví sem hann hefur unniđ fyrir RÚV.
Haraldur Bjarnason, 25.11.2008 kl. 16:46
Haraldur minn, ţú ert nú á einhverjum villigötum međ ţennan höfundarrétt ţinn. Pétur var í vinnu hjá RÚV og hann tók ekki upp ţetta myndbrot sjálfur. Ef RÚV gćfi eftir réttinn á ţví efni sem ţađ lćtur vinna á sinn kostnađ ţá vćru sennilega bćđi tökumađurinn og Geir sjálfur á undan Pétri í röđinni.
En ég skil ţađ vel ađ fréttastjóri RÚV hafi ekki viljađ gera stofnuninni ţađ ađ sýna ţetta opinberlega. Ţađ er hinsvegar auđvelt ađ skilja af hverju ţessi "fréttamađur" er ekki lengur viđ störf.
Landfari, 25.11.2008 kl. 22:24
"G.Pétur Matthíasson var ALDREI í slíkri stöđu hjá RÚV af eđlilegum ástćđum. Hann var ALDREI talinn HĆFUR til ţess."
- Hćfur ađ hvađa leiti? ...ekki nógu hliđhollur yfirbođurum sínum, (og) stjórnvaldinu?
Jórunn (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 23:18
Ég tel ađ G. Pétur hafi leyst ţetta mál á mjög snjallan hátt međ ţví ađ senda Páli spóluna og biđja ţjóđina afsökunar, sjá bréfiđ hér.
Annars eiga fréttamenn ađ vera augu og eyru almennings. Stjórnmálamenn sem tala af hroka viđ fréttamenn eru í raun ađ tala af hroka til ţjóđarinnar. Ţví miđur er allt svoleiđis oftast klippt í burtu.
Nú, ef spólan og ţađ sem á henni er tilheyrir RÚV, tilheyrir ţá ekki minni fréttamannsins eđa minnisblokkir RÚV ţá líka? Dettur mönnum í hug ađ fréttamenn séu í ţagnarbindindi nema ţví ađeins ađ útvarpsstjóri eđa ćđri menn í ríkisstjórninni leyfi ţeim ađ tjá sig um samtöl?
Sigurđur Hrellir, 26.11.2008 kl. 00:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.