Íslandshreyfingin er ekki sérhagsmunasamtök

Eins og blasir við á heimasíðu Íslandshreyfingarinnar er mikil áhersla lögð á að undanskila ekki minnihlutahópa í þjóðfélaginu. Hvort heldur sem að það eru innflytjendur, börn, aldraðir, öryrkjar eða sjúkir einstaklingar, þýðir ekki að láta eins og "þetta fólk" sé eintóm byrði á þjóðfélaginu eða vandamál. Þar leynast vannýtt tækifæri og mannauður sem aldrei fær að njóta sín. Það er til skammar þegar "góðærið" er bara fyrir suma og ekki aðra. Þeir sem vilja sjá réttlátara samfélag ættu að setja X við i.
mbl.is Stefna Íslandshreyfingarinnar birt á táknmáli á vef flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband