Þyrnirós, ertu loksins vöknuð?

Framtíðin er skyndilega bjartari fyrir ungt fólk í Hafnarfirði og á
landinu öllu. Takk fyrir, öll þið 6382 frábæru manneskur og sér í lagi
þau 88 sem gerðu gæfumuninn... Hver sem þið eruð, skál fyrir
framtíðinni! Nú er von um að álversmartröðin taki einhvern enda og
íslendingar vakni upp af Þyrnirósarsvefni á 21. öldinni. 
mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Vestfirðingar lýstu vestfirði stóriðjulausa paradís og svokallað umhverfisverndarfólk fagnaði. Það er ekki mikil fagnaðaróp þaðan núna   

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 1.4.2007 kl. 01:01

2 identicon

Gunnar, ég þekki að hluta til hvernig staðan er á Vestfjörðum. Það er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Það reynir á vestfirðinga sjálfa og nýja ríkisstjórn að létta undir og snúa þessu dæmi við. Renndu yfir stefnumál Íslandshreyfingarinnar á <www.islandshreyfingin.is>. Með bestu kveðju.

siggi-hrellir (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband