Til hamingju Íslandshreyfing

Svo virðst sem að Jón Magnússon og "Frjálslyndi" flokkurinn (sic!) hafi ærna ástæðu til að draga djúpt andann áður en þeir fara endanlega í kaf. Íslandshreyfingin er komin á fljúgandi siglingu strax í fyrstu lotu og sækir augljóslega hluta af fylgi sínu til Jóns og co. Sjálfur ætti Jón kannski að fara að stilla betur sína eigin strengi og huga að öðrum áherslum en að níða niður heiðarlegt og hugað fólk sem flytur hingað á hjara veraldar í von um betra líf.
Áfram Íslandshreyfing, ykkar erindi er brýnt!
mbl.is Margrét: Stjórnmál 21. aldar snúast um mannauð, hugvit og nýsköpun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

það er bara verst að Margrét má ekki sjá andlit sem hún kannast ekki við á flokksþingunum ef úr þessari hreyfingu verður.Og það á nú eftir að sjá hvernig valdabaráttan fer.

Ólafur Ragnarsson, 30.3.2007 kl. 23:14

2 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hvernig væri að skokkarar Íslandshreyfingarinnar skokkuðu í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar þegar opnað verður fyrir sennslið!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.4.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband