Batnandi (stjórnmála)mönnum er best ađ lifa

Líklega hefur ríkisráđsfundurinn í morgun veriđ öllu rólegri en sá sem haldinn var fyrir sléttu ári síđan. Ţann dag gerđi ég mér ferđ til Bessastađa fyrir birtingu í köldu en stilltu veđri og mótmćlti í góđum félagsskap hlandvolgum Icesave-samningi sem naumur meirihluti Alţingis samţykkti kvöldiđ áđur ţrátt fyrir áköf mótmćli margra. Í ljósi ţess sem síđar gerđist, synjunar forsetans og ţjóđaratkvćđagreiđslu sem helstu fulltrúar stjórnarflokkanna beinlínis hunsuđu, get ég ekki annađ en veriđ sáttur viđ eigin ţátt í ţví.

Mótmćli á gamlársdag 2009Annars er viđ hćfi ađ líta til baka um áramót til ađ lćra af reynslunni og setja sér háleit en raunhćf markmiđ á nýju ári. Öll höfum viđ ástćđu til ađ líta í eigin barm og velta ţví fyrir okkur hvort tíma okkar hafi veriđ vel variđ. Einnig hlýtur fólk ađ ţurfa ađ spegla sig sjálft í ţví umhverfi sem ţađ býr viđ og spyrja sig hvort ţađ sé sátt viđ eigin hag og sig sjálft í ţessu samhengi.

Mig langar til ađ hvetja fólk til  ađ hlusta á ágćta áramótadrápu Guđmundar Ólafssonar sem er hér í spilaranum vinstra megin. Ég veit ekki hvort ađ hagfrćđingurinn hafi orđiđ fyrir eldingu eđa heilögum anda hafi lostiđ niđur, en pistill Guđmunar kom mér skemmtilega á óvart. Öđruvísi mér áđur brá.  


mbl.is Ríkisráđsfundur í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband