23.12.2010 | 09:28
Jólamyndin í ár
Íslandsvinurinn Julian Assange er hetja. Hann lætur ekki ummæli varaforseta Bandaríkjanna hræða sig en sá síðarnefndi líkti Assange við "hátæknihryðjuverkamann". Hann virðist heldur ekki láta sérlega ógeðfelld og umhugsunarverð ummæli áhrifamikils fólks innan Repúblikanaflokksins halda fyrir sér vöku en þau hafa sum hver hvatt til þess að hann verði drepinn með köldu blóði án dóms og laga. Um forsetaframbjóðendurna Söru Palin og Mike Huckabee segir Julian Assange í þessu viðtali:
"Just another idiot trying to make a name for himself. It's a serious business. If we are to have a civil society you cannot have senior people, making calls on national TV, to go around the judiciary and illegally murder people."
Auðvitað er það galið þegar áhrifamiklir stjórnmálamenn í svo yfirþyrmandi ríki láta svona hluti út úr sér og það í sjónvarpsviðtölum!

Gefið ykkur tíma til að horfa á glænýja heimildamynd hins þekkta stríðsfréttamanns Johns Pilger, The war you don't see. Þar fjallar hann um þátt fjölmiðla í áróðursstríði sem ætlað er að réttlæta grimmilega framgöngu ráðamanna beggja vegna Atlandshafsins og þátt Wikileaks í að fá sannleikann fram. Myndina má sjá á bloggsíðu Láru Hönnu eða hlaða niður hér (á eigin ábyrgð). Þeim tíma er vel varið sem fer í að horfa á þessa mynd og velta því fyrir sér hvernig lýðræði við búum við þar sem upplýsingar eru svo ósannar. Hér er viðtal við Pilger um myndina og Wikileaks.
![]() |
Assange svarar Biden |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spiladós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
ak72
-
malacai
-
volcanogirl
-
arikuld
-
alla
-
formosus
-
baldvinj
-
bergursig
-
biggijoakims
-
birgitta
-
rafdrottinn
-
dofri
-
dorje
-
elvira
-
folkerfifl
-
geimveran
-
gragnar
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
heidistrand
-
skessa
-
hildurhelgas
-
kht
-
gorgeir
-
hlini
-
hlynurh
-
imbalu
-
kulan
-
kreppan
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
photo
-
leifur
-
konukind
-
landvernd
-
larahanna
-
vistarband
-
mortenl
-
manisvans
-
leitandinn
-
ragnar73
-
ragjo
-
runirokk
-
salvor
-
samstada
-
shv
-
steinibriem
-
svatli
-
sveinnolafsson
-
stormsker
-
savar
-
nordurljos1
-
torfusamtokin
-
tryggvigunnarhansen
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vga
-
tibet
-
vest1
-
kreppukallinn
-
oktober
-
gustichef
-
aevark
-
omarragnarsson
-
oskvil
-
thorsaari
-
tbs
-
andres08
-
astajonsdottir
-
baldvinb
-
gattin
-
ding
-
lillo
-
bofs
-
ingaragna
-
fun
-
jonarnarson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
kristbjorghreins
-
liljaskaft
-
ludvikludviksson
-
duddi9
-
sigurduringi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
kreppuvaktin
-
valgeirskagfjord
-
vignir-ari
-
villibj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.