Vilji þjóðar eða sérhagsmunir

Ég ætla nú bara láta mér skoðanir nafna míns í léttu rúmi liggja. Hann hefur marglýst yfir skoðun sinni að vera á móti stjórnlagaþingi og því að þörf sé á nýrri stjórnarskrá.

Stjórnlagaþing ætti að íhuga vel að setja tillögur sínar í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi og stjórnmálaflokkarnir komast með krumlurnar í þær. Annars er hætt við að vilji þjóðarinnar verði hunsaður til að vernda sérhagsmuni.


mbl.is Aðeins þrjár leiðir í boði fyrir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

þetta er ekkert annað en nefnd sem skipuð er af alþingi og minnihluti þjóðrinnar hafði áhuga á. og í raun enn minni hluti hennar vildi sjá þá sem þarna setjast inn.

vilji þjóðarinnar er að þessum hundruðum milljóna sé eytt í heilsugæslu og hjúkrun en ekki dekur handa stjórnmálamönnum sem ekki hafa haft nægjanlegt fylgi til að setjast á þing. 

Fannar frá Rifi, 3.12.2010 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband