Útlitið svart á Alþingi

Ég óska Borgarahreyfingunni og nýrri stjórn til hamingju. Það er frábært að tvær konur skuli hafa valist til forystu og einnig að nýr formaður og fleiri stjórnarmeðlimir skuli vera rökfastir talsmenn þeirra fjölmörgu heimila sem þjást vegna skuldavanda og máttleysislegra aðgerða ríkisstjórnarinnar.

Inni á Alþingi blæs ekki byrlega.



mbl.is Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll nei þar eru allir á fullu að gera ekki neitt!

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 08:25

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þessi stjórnmálahreyfing mun eiga framtíð ef rétt verður haldið á spilum. Þar varðar mestu að ekki ryðjist nú fram athyglisjúkir framapotarar og takist að setja allt í uppnám með því að koma óorði á samtökin.

Árni Gunnarsson, 26.9.2010 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband