Fleiri "grænar" götur

Göngugata á SpániGóður leikur hjá umhverfis- og samgönguráði. Það þarf að styðja við hjólreiðafólk með ráðum og dáð, og auka öryggi þeirra sem velja svo hægverskan ferðamáta. Gera mætti tilraun með "grænar" götur þar sem umferð vélknúinna ökutækja (annarra en rafmagnsbíla) yrði verulega takmörkuð. Einnig vonast ég til þess að notkun nagladekkja í Reykjavík verði takmörkuð eða gerð óaðlaðandi með leyfisskyldu. Það er lýðheilsumál að losna við tjöruryk af völdum nagladekkjanotkunar.

 


mbl.is Suðurgata verður einstefnugata að hluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband