15.4.2010 | 17:31
Spennandi fundur í kvöld
Í kvöld kl. 20 verður spennandi fundur þar sem spáð verður í framtíðina og eflaust rætt um margvíslegar afsagnir framundan.
Skýrslan - og hvað svo?
- Er stjórnmálaflokkunum treystandi?
- Hverra er ábyrgðin?
- Er þörf á nýjum samfélagssáttmála?
Opinn fundur Borgarahreyfingarinnar í Húsinu, Höfðatúni 12, fimmtudagskvöldið 15.apríl kl. 20, um framtíðarhorfur á Íslandi í kjölfar útgáfu skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.
Frummælendur verða:
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrv. ráðherra og sendiherra.
Sigrún Davíðsdóttir, fréttamaður.
Styrmir Gunnarsson, fyrrv. ritstjóri.
Fundarstjóri verður Guðmundur Andri Skúlason.
Allir velkomnir heitt á könnunni.
HÚSIÐ
Höfðatúni 12
Björgvin víkur af þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.