Slök kjörsókn er vísbending um slakt fylgi

Það setur að manni hroll við þá tilhugsun að flokksbundnir Sjálfstæðismenn ætli aftur að treysta sama fólkinu til að fara með umboð sitt við stjórn landsins. Þó svo að þrír ráðherrar hafi seint og um síðir ákveðið að draga sig í hlé er endurnýjunin á SV-horninu sama og engin. Starfandi alþingismenn raða sér í öll efstu sætin, meira að segja grínistinn Birgir Ármannsson er á sínum stað. Líklega mun brekkusöngvarinn komast aftur á þing í Suðurkjördæmi og flokkseigendafélagið getur andað rólega.

XOEini ljósi punkturinn er hvað kjörsóknin var rosalega dræm en einungis um 37% kaus í prófkjörinu. Vonandi gefur það vísbendingu um slakt fylgi Sjálfstæðisflokksins í sjálfum alþingiskosningunum. Enda er löngu kominn tími á að gefa þessum sérhagsmunasamtökum frí.

Kjósum þjóðina á þing. Kjósum Borgarahreyfinguna XO.

 


mbl.is Staðan óbreytt hjá D-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband