21.2.2009 | 23:33
Hver er fremstur?

Í ljósi þess hve umræddur fréttaskýringavefur er afskaplega hliðhollur Sjálfstæðisflokknum er nokkuð sérstakt að Óli Björn Kárason skuli hafa sagt þeim til syndanna skömmu fyrir bankahrunið. Sú gagnrýni er nú á bak og burt.
Til hamingju Þóra Kristín og haltu áfram á sömu braut.
![]() |
Þóra Kristín blaðamaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)