Lýðræðishugsjónir VG

Á visir.is má lesa eftirfarandi:

"Samkvæmt heimildum fréttstofu vilja Vinstri grænir að kosningum verði flýtt eins og hægt er og stinga upp á því að efnt verði til þeirra 4. eða 18. apríl, enda eru liðsmenn flokksins á því að engin ástæða sé til að gefa Sjáflstæðisflokknum of langan tíma til að endurnýja forystu sína."

vg_bleikt.jpgNú hefur það komið skýrt fram í fjölmiðlum að amk. 2 nýjar stjórnmálahreyfingar hyggjast bjóða fram í næstu kosningum. Önnur þeirra inniheldur framvarðarsveit femínista sem starfað hafa með VG. Getur virkilega verið að VG liggi svo mikið á að fá kosningar til þess að ekki verði meiri samkeppni um atkvæðin? Sjálfir höfðu þeir 3-4 mánuði til að koma sínu framboði á koppinn þegar VG varð til og voru þó nokkrir reynsluboltar þar á meðal með tengslanet út um allt land.

Ekki er ég viss um að lýðræðishugsjónir VG séu eins sannar og þeir vilja láta.

Lýðveldisbyltingin


mbl.is Falið að mynda stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband