10 milljónum of mikið - fyrir hvað?

Það er rétt að benda á að þetta fólk sem hefur 848.484 kr. að meðaltali í mánaðarlaun kemur lítið sem ekkert beint að dagskrárgerð. Sparnaðaraðgerðir ættu fyrst að beinast að þeim sem mest fá í sinn hlut áður en farið er að segja upp hinu sauðtrygga og vel meinandi starfsfólki sem ber hag stofnunarinnar fyrir brjósti. Ég geri það að tillögu minni að starfsmenn RÚV taki sig saman og undirriti vantraust á yfirstjórn stofnunarinnar, útvarpsstjóra og ráðherra menntamála.

mbl.is Árslaun útvarpsstjóra 18 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband