12.2.2009 | 12:36
Ómálefnaleg stjórnarandstaða

![]() |
Tvö hænufet og tvíhöfða þurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.2.2009 | 16:16
Stór tækifæri eða mikil áhætta?
Ef svo margir alþingismenn telja æskilegt að hefja hvalveiðar væri ekki úr vegi að þau hugleiði það sem fram kemur í þessum pistli Arthúrs Björvins Bollasonar frá Þýskalandi um íslenska bankakerfið sem fluttur var í Speglinum á Rás 1 fyrir viku síðan. Í lokin sagði Arthúr:
"Því er svo við að bæta að það andaði raunverulega köldu í fyrsta sinn í garð Íslendinga í þýskum fjölmiðlum þegar þær fregnir bárust að nú væri ætlunin að hefja hvalveiðar að nýju. Fjölmiðlar hér voru sammála um að þetta væri köld gusa framan í ýmsar vinaþjóðir Íslendinga og óskiljanleg pólitísk heimska, einkum við þær aðstæður sem nú ríkja."
Í umræddri þingsályktunartillögu stendur m.a.: "Stóru tækifærin felast hins vegar í útflutningi enda er innanlandsmarkaður afar takmarkaður." En ef svo stór tækifæri bíða virkilega erlendis (sem er algjörlega órökstutt) af hverju er þá leyfunum úthlutað til ákveðinna innlendra vildarvina en ekki boðin út á Evrópska efnahagssvæðinu?
Það er áhyggjuefni að svo mörgum kjörnum fulltrúum okkar sé ekki ljóst að orðstír þjóðarinnar hefur beðið gífurlegt tjón. Ekki hefur umfjöllun síðustu daga um orð Ólafs Ragnars hjálpað mikið til. Að láta sér hvalveiðar í léttu rúmi liggja er beinlínis að skvetta olíu á eldinn. Og hvaða gjaldeyristekjur höfum við svo af þessum veiðum? Eru alþingismenn örugglega með réttu ráði?
![]() |
36 þingmenn vilja hvalveiðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
11.2.2009 | 11:41
Hvað með búsáhöldin?
Ég held nú að lögreglunni væri nær að vinna með fólkinu að því að losa Seðlabankann við þessa slímsettu óværu. Davíð lætur sér hagsmuni þjóðarinnar litlu varða enda mörg ár síðan að hann missti samband við almenning. Það er bara spurning um daga eða vikur hversu lengi hann getur þrjóskast við, en með hverjum deginum sem líður dregst það á langinn að hægt sé að byrja að byggja upp traust.
Nú keppast Sjálfstæðismenn við að kenna EES samningnum um það hvernig fór fyrir fjármálakerfinu. Hins vegar eru ekki margir mánuðir síðan þeir héldu því blákalt fram að engin ástæða væri til að sækja um aðild að Evrópusambandinu af því að EES samningurinn væri okkur svo hagstæður!
![]() |
Sturlu bannað að þeyta lúðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.2.2009 | 01:53
Sturta niður!

![]() |
Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2009 | 15:41
Furtur eða fól?
![]() |
Mótmæla aftur í fyrramálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.2.2009 | 14:47
Trúverðugleikavandamál?
![]() |
Hann gefur í og bakkar á mig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2009 | 12:00
Mamma skilur


![]() |
Hittu ekki seðlabankastjórana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2009 | 11:05
Pistillinn sem ekki má lesa


![]() |
Lýsir miklum vonbrigðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2009 | 14:04
Nýir möguleikar
Það er augljóst mál að við eigum hauka í horni á mikilvægum stöðum innan ESB. Ekki er alveg víst að svo verði ef beðið verður með ákvörðun um aðildarviðræður.
Andstæðingar ESB á Íslandi, Heimssýn og LÍÚ eru óþreytandi að benda á hugsanlegan fórnarkostnað ef Ísland fengi fulla aðild. Af hverju minnast þeir aldrei á kostina?
Nýlega var ég í fríi á Kanaríeyjum. Víða á eyjunum (Tenerife og La Palma) sá ég skilti sem sýndu framlag ESB til uppbyggingar á ýmsum sviðum. Ég tók nokkrar myndir af þeim til gamans sem hér má sjá fyrir neðan. Þar eru lagðir vegir og byggðir flugvellir með framlagi frá ESB. Þar eru þjóðgarðar og náttúruminjar sem styrkir frá ESB gera kleift að veita fólki aðgang að án þess að það beinlínis eyðileggi svæðin. Á hæsta toppi eyjunnar La Palma í 2400 metra hæð var meira að segja byggður stærsti stjörnusjónauki í Evrópu, William Herschel telescope með þátttöku ESB.
Einn vonarpeningur Sjálfstæðisflokksins, Júlíus Vífill Ingvarsson sagði nýlega:
"Rekstur sem byggist á styrkjum hefur lítið frumkvæði og lítinn lífsvilja. Styrkir einfaldlega drepa í dróma. Áherslur sveitarfélaga eiga að vera skýrar. Þær snúast um að vernda hag fjölskyldna í landinu og skapa fyrirtækjum aðstæður til þess að vaxa og dafna."
Ég verð að játa að ég botna ekkert í svona málflutningi. Júlíus talar í tómum þversögnum og hefur greinilega lítið lært af afdrifaríkum mistökum Sjálfstæðismanna á undanförnum árum. Ef hann virkilega trúir enn að lögmálum markaðarins sé best treystandi fyrir allri atvinnusköpun og frumkvæði, til hvers situr hann þá sjálfur í borgarstjórn?
![]() |
Olli Rehn stendur fast á sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2009 | 12:12
Tákn um helsi?
Skyldi forstjóri Toyota hafa hugsað málið til enda áður en hann sagði Halldóri upp? Núna er hann búinn að skapa fyrirtækinu mjög illt umtal og ætti að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar. Ég skora á fólk að senda tölvupóst til Toyota, forstjórans, starfmannastjórans og aðaleigandans.
Forstjóri: ulfar.steindorsson@toyota.is
Starfsmannastjóri: fanny.bjarnadottir@toyota.is
Aðaleigandi: magnus.kristinsson@toyota.is

![]() |
Bloggari rekinn fyrir skrif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)