Damage control

Það hlýtur að vera léttir fyrir flokksbræður "gamla góða Villa" að hann skuli fallast á að draga sig í hlé frá sveitastjórnarmálum í Reykjavík. Eftir áralangar slímsetur er hann löngu hættur að greina rétt frá röngu, sannindi frá ósannindum og sérhagsmuni frá sameiginlegum hagsmunum. Varla yrði það FLokknum til framdráttar ef hann færi enn eina ferðina að bera af sér spillingu og mistök sem hægur vandi væri að rifja upp, t.d. hér.

Slökkt á perunniÞað verður spennandi að sjá hvar Vilhjálmur Þórmundur dúkkar upp næst því að fátt er ókeypis í þessu lífi og örugglega ekki þessi yfirlýsing heldur. Líklegast er þetta mest spurning um "damage control" - hvar hann gerir minnstan skaða þangað til hann kemst á eftirlaun eftir nokkur ár.


mbl.is Vilhjálmur ekki í prófkjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband