11.12.2009 | 10:31
Tími kominn á nýja stjórnarskrá
Enn eina ferđina setur ţađ strik í reikninginn hvađ stjórnarskráin okkar er ófullkomin og úr sér gengin. Lögspekingar hafa veriđ ósammála um ţađ hvort fyrirliggjandi samningar viđ Breta og Hollendinga brjóti í bága viđ ákvćđi hennar eđa ekki. Sökum ţess hve margar greinar hennar standast illa tímans tönn er orđin löng hefđ fyrir ţví ađ túlka hana frjálslega og jafnvel á allt annan veg en orđanna hljóđan segir til um.
Mörg ríki hafa sérstakan stjórnarskrárdómstól til ađ kveđa úr um svo mikilvćg álitamál en hér á landi hefur veriđ látiđ nćgja ađ spyrja háskólaprófessora og ađra lögspekinga álits sem oftar en ekki komast ađ ólíkum niđurstöđum. Ţađ skal engan undra ađ hvorki Guđrún Erlendsdóttir né Pétur Kr. Hafstein kćri sig um ađ fá ţessa sjóđheitu kartöflu í fangiđ óforvarandis.
Meira um stóra stjórnarskrármáliđ í grein eftir mig í Fréttablađinu í dag á bls. 44. Ţar er ađ vísu fyrir misgáning talađ um "blessađa vísitöluna" en á ađ vera "bless-vísitalan", ţ.e. vísitala brottfluttra Íslendinga.
Veita ekki álit um Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.