Framsóknarvírus

Það er nokkuð skuggalegt að sjá nýjan formann Framsóknarflokksins hafa tileinkað sér forna (ó)siði áður en hann tekur sæti á Alþingi. Flestir vissu að innihaldið var óbreytt þó svo að umbúðirnar væru endurnýjaðar en mér hefði ekki dottið í hug að vírusinn væri svo skaðlegur að hann breytti ungum hugsjónarmönnum í forpokuð gamalmenni á 3-4 mánuðum.

Bindisskyldu lokiðSíðast þegar fréttist báru einungis 13 prósent þjóðarinnar virðingu fyrir Alþingi og þeim sem þar sitja. Ég held að Tryggvi Þór og flokksbræður hans hefðu betur mátt einbeita sér að annars konar bindisskyldu!


mbl.is Þingmenn læra góða siði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.5.2009 kl. 00:36

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sammála!

Hlynur Hallsson, 14.5.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband