Bjargar því sem bjargað verður

Að sjálfsögðu á að fara fram heildstætt umhverfismat. Þórunni hefur væntanlega fundist tími til kominn að efna einhver kosningaloforð úr "Fagra Íslandi" og ekki seinna vænna. Spennandi verður að sjá viðbrögð Sjálfstæðisflokksins og samflokksmanna Þórunnar í NA-kjördæmi sem hafa hingað til ekki talist miklir náttúruverndarsinnar.

Það eina sem ég skil ekki er af hverju hún treysti sér ekki á sínum tíma til að fara fram á heildstætt umhverfismat vegna Helguvíkurálversins. Nú verður enn og aftur þrasað um að landsbyggðin njóti ekki sömu kjara og SV-hornið.

Þórunn er fyrsti umhverfisráðherra lýðveldisins sem stendur undir nafni. 


mbl.is Undirbúningur skemmra kominn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband