Engin afsláttartilboð

Þær fréttir hafa birst í ýmsum fjölmiðlum, m.a. BBC og Fréttablaðinu í
dag að portúgalska lögreglan hafi boðið móður Madeleine 2 ára fangelsi
eða skemur gegn játningu. Þetta hlýtur að vera slúður sem ekki á við
nein rök að styðjast. Í evrópsku réttarkerfi eru það einungis dómarar
sem ákvarða refsingu sakborninga og hvorki lögregla né saksóknarar geta
boðið afsláttarkjör fyrirfram. Spænska dagblaðið El País hefur reynt að
leiðrétta þennan misskilning.
mbl.is Foreldrar Madeleine á heimleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég hef fylgst með þessu máli í gegnum Spænsku fjölmiðlana og það hefur reynst mér vel,ég tek undir það sem þú segir að það er lögregla sem ákveður hámarks refsingu.

María Anna P Kristjánsdóttir, 9.9.2007 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband