Lýðræðislegur ómöguleiki

Ríkisstjórn þriggja flokka með einungis 46,7% gildra atkvæða samtals getur vart kallast meirihlutastjórn. Aðrir flokkar á þingi hefðu 47,6%. Forsenda þess að slík stjórn hefði nauman meirihluta þingmanna að baki sér er ójafnt atkvæðavægi. Nýr stjórnmálaflokkur sem segir í grunnstefnu sinni: "Vægi atkvæða skal vera jafnt, óháð búsetu", hyggst nú taka þátt í að mynda þannig stjórn. Er það ekki lýðræðislegur ómöguleiki?

Oddvitar Viðreisnar


mbl.is Funda í fjármálaráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband