Skaut hann sig í fótinn?

Ég bendi á það að Össur Skarphéðinsson var einn þeirra 31 þingmanna sem samþykktu þau ólög árið 2000 (sjá 108. gr.) sem í raun tryggðu stjórnarflokkunum þingmeirihluta í nýafstöðnum kosningum. Hann getur sjálfum sér um kennt ef hann þarf að dúsa í stjórnarandstöðu næstu 4 árin.

Lesið einnig mikilvæg skilaboð hér!



mbl.is Össur: Samfylkingin á í engum formlegum stjórnarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Síðan hvenær hefur Össur verið með í ráðum innan Samfylkingarinnar? Hann vissi ekki þegar Ingibjörg Sólrún ákvað að verða formaður, hann vissi ekki fyrirfram af því að hún ætlaði sér að verða forsætisráðherraefnið þar áður og hann veit ekki hvað er að gerast bak við tjöldin hjá Samfylkingunnin núna.

Geir Ágústsson, 16.5.2007 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband