Þrælalandið Ísland?

 

Nú hefur það komið í ljós sem búast mátti við. Erlent starfsfólk við Kárahnjúka hefur verið misnotað! Vilja Íslendingar halda áfram á þessari línu, þ.e. að stinga höfðinu í sandinn og láta eins og sér komi þetta ekki við. Það er jú erlent fyrirtæki (Impregilo) með vægast sagt vafasamt orðspor sem lætur fólkið starfa við ömurlegar starfsaðstæður, en ábyrgðin liggur samt hjá íslenskum ráðamönnum. Ætlar fólk að þegja og láta sem ekkert sé?

Íslandshreyfingin vill að komi verði fram við innflytjendur og erlent verkafólk eins og mönnum sæmir! www.islandshreyfingin.is

 

 


mbl.is Of seint gripið til aðgerða í göngum við Kárahnjúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband