10.4.2007 | 16:55
Er Sjálfstæðisflokkurinn trúfélag?
Ég verð nú að segja eins og er að ég skil ekki alveg hvað þetta fólk í Reykjavík S. er að pæla. Eru menn yfirleitt mjög sáttir við það að Sjálfstæðisflokknum hafi einungis tekist að koma 7 af 20 stefnumálum sínum frá því fyrir síðustu kosningar í gegn? (Sjá Fréttablaðið 7.4.2007 bls. 32). Er fólk sátt við að íbúðalánin þeirra eru þau dýrustu í Evrópu og hafa rokið upp vegna stefnu stjórnarinnar í uppbyggingu stóriðju? Ef svo er, þá eiga menn ekki neitt betra skilið.
VG og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi í Reykjavík suður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.