Kosningakerfið

„Kjördæmin, persónukjör og nýja stjórnarskráin - Áhrif nýrrar stjórnarskrár á alþingiskosningar“
http://www.facebook.com/events/357406637650846/

Stjórnarskrárfélagið boðar til borgarafundar í Iðnó fimmtudagskvöldið 3. maí kl. 20-22.
Frummælendur 
og þátttakendur í pallborðsumræðum:

Ari Teitsson, bóndi
Björn Guðbrandur Jónsson, umhverfisfræðingur
Eygló Harðardóttir, alþingismaður
Stefánía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur
Ómar Ragnarsson, fréttamaður

Fundarstjóri: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum.

Þórir Baldursson tónlistarmaður leikur á Hammond-orgel meðan fundargestir koma sér fyrir.

Efni fundarins eru sem sagt kosningar til Alþingis, eins þær gætu litið út, yrði frumvarp að endurskoðaðri stjórnarskrá að veruleika. Til grundvallar erindum og pallborðsumræðum er 39. gr. frumvarps Stjórnlagaráðs að endurskoðaðri stjórnarskrá.

Frumvarpið ásamt skýringum er að finna á eftirfarandi slóð:

http://stjornlagarad.is/other_files/stjornlagarad/Frumvarp_med_skyringum.pdf

Fjölmennum! Allir velkomnir!


mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðsla verði í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

áhugavert.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.5.2012 kl. 02:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband