21.5.2011 | 11:28
"Venjulegt fólk"
Fyrir stuttu síðan átti ég samtal við ungan mann, fjölskylduföður með konu og 2 lítil börn. Ungu hjónin (ca. 26 ára) keyptu sína fyrstu íbúð skömmu fyrir hrunið og lögðu aleiguna (5 milljónir) á móti 15 milljón króna verðtryggðu húsnæðisláni.
Nú eru þau búin að selja íbúðina, verðið dugði ekki fyrir skuldunum og fjölskyldan er að flytja til Noregs þar sem framtíðin bíður þeirra. Aleigan brann upp við það eitt að kaupa litla íbúð og slá lán fyrir 75% kaupverðsins.
En líklega er þetta ekki "venjulegt fólk" í augum hins dæmigerða stjórnmálamanns.
Allir urðu fyrir eignabruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Athugasemdir
Manni er flökurt. Ég er ekki að ýkja það.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.5.2011 kl. 13:02
Jon eg er sammala ther eg fekk aeluna uppi hals thegar eg sa thessa frett
eg er sennilega mjog ovenjulegur
eg kaupi mina eign 2004 og a tha 50% og rest var venjulegt ibudarlan fra ibudarlanasjodi med thessari skadraedis verdtrygiingu
ef eg a einhvad eftir tha er thad mjog litid
en e var svo vitlaus ad halda afram ad borga to svo ad eg hafdi ekki efni a thvi eg er buinn ad lata thetta lid eta upp minn sparnad til ad standa i skylum en hvad er ad koma i ljos nuna
thetta aumingjans lid er buid ad gefa erlendum krofuhofum veidilayfi a okkur
skommin er algjor og ef einhver etti ad vera dregin fyrir dom vega radherfu afglapa eru thad thessi elliaeru skotu hju
mig langar til ad koma med til landsins sma baunabissu sem innfaeddir herna syndu mer og deidir an averka
Magnús Ágústsson, 21.5.2011 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.