30.8.2010 | 23:03
Áætlunarflug?
"Þoturnar munu verða óvopnaðar og ekki búnar til að bera skotfæri. Því verður hægt að skrá þær sem borgaraleg flugför. Þær verða ekki notaðar til neinna heræfinga í íslenskri lofthelgi."
Það er vissulega ánægjulegt að einhverjum "ónefndum embættismönnum" finnist þeir þurfa að deila vitneskjunni um samningaviðræður íslenskra stjórnvalda með blaðamönnum Financial Times. Ríkisstjórnin leggur jú áherslu á gegnsæi og að hafa allt uppi á borðinu. Allt embættismannakerfið leggur sig vafalaust fram við að framfylgja þeirri stefnu.
En ætli það hafi komið til tals að láta ECA sjá um áætlunarflug til Vestmannaeyja?
Nærri samþykki með skilyrðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
Athugasemdir
Höfuðaðsetur E.C.A. fyrirtækisins er inni á lóð hollenskrar herstöðvar sem er ein helsta þjálfunarstöð konunglega flughersins.
Eigum við að ræða það eitthvað frekar ???
Guðmundur Ásgeirsson, 31.8.2010 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.