Við sundin blá

Við sundin bláBorgarfulltrúinn Kjartan Magnússon fær eflaust mörg prik fyrir þessa frumlegu hugmynd sína og mögulega einhver atkvæði líka. Einungis höfuðið af Tómasi hafði áður verið steypt og sett á stall sem lengi stóð í Austurstræti. Nú styttist í að restin af skáldinu verði sett á bekk með öndum og útigangsmönnum. En hefði ekki verið viðeigandi að setja hinn gamla flokksbróður Kjartans og félaga út "Við sundin blá"?

mbl.is Úrslit í samkeppni um styttu af Tómasi kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér finnst þetta arfavond stytta. Hreint skelfileg raunar. Svo er hugmyndinni stolið.  Hvað er svo tengingin með Tómas á bekk? Ég hélt að rónarnir hefðu einkaleyfi á þeim status.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband