Ó-réttarríki

Ó-réttarríkiÆtli bananalýðveldi sé ekki of gott einkunnarorð til að rísa íslensku stjórnkerfi? Ó-réttarríki væri sennilega betur við hæfi nú þegar að dómarar eru búnir að hrifsa til sín lýðræðislegar kosningar af þjóðinni og ákæruvaldið hræðir fólk frá því að láta raddir sínar heyrast.

Enginn hefur hins vegar fengið dóm fyrir mútuþægni, að setja seðlabankann á hausinn, ryksuga bankana innanfrá, ræna innistæðueigendur í Bretlandi og Hollandi eigum sínum, setja tilvist íslenskra fjölskyldna í uppnám eða fara með orðspor þjóðarinnar í ræsið.

Skildi vera hægt að afsala sér ríkisborgararétti hjá svona fyrirbæri?


mbl.is 2 í skilorðsbundið fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband