Elskum friðinn

Elskum friðinnÓ, getur fólk nú átt von á því að vera ákært fyrir að hrækja í áttina að lögreglubíl?

Og að hvetja til friðar á gangstétt við Laufásveg, kallar það ekki á ákæru líka?

Hvernig er það, er ekki víða verið að krefjast aukinnar löggæslu?

Og dómstólarnir, eru þeir ekki að drukkna í málum?

Gæti hugsast að áherslur lögreglu og ákæruvalds séu í meginatriðum rangar? 


mbl.is Stuðningshópur mótmælir ákæru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband