Útlitið svart á Alþingi

Ég óska Borgarahreyfingunni og nýrri stjórn til hamingju. Það er frábært að tvær konur skuli hafa valist til forystu og einnig að nýr formaður og fleiri stjórnarmeðlimir skuli vera rökfastir talsmenn þeirra fjölmörgu heimila sem þjást vegna skuldavanda og máttleysislegra aðgerða ríkisstjórnarinnar.

Inni á Alþingi blæs ekki byrlega.



mbl.is Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband