Áætlunarflug?

"Þoturnar munu verða óvopnaðar og ekki búnar til að bera skotfæri. Því verður hægt að skrá þær sem borgaraleg flugför. Þær verða ekki notaðar til neinna heræfinga í íslenskri lofthelgi."

Sagt hefur það verið...Það er vissulega ánægjulegt að einhverjum "ónefndum embættismönnum" finnist þeir þurfa að deila vitneskjunni um samningaviðræður íslenskra stjórnvalda með blaðamönnum Financial Times. Ríkisstjórnin leggur jú áherslu á gegnsæi og að hafa allt uppi á borðinu. Allt embættismannakerfið leggur sig vafalaust fram við að framfylgja þeirri stefnu.

En ætli það hafi komið til tals að láta ECA sjá um áætlunarflug til Vestmannaeyja? 

 

 

 


mbl.is Nærri samþykki með skilyrðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband