Nýr samfélagssáttmáli

Ég er hjartanlega sammála því sem Þráinn segir um þetta mikilvæga mál. Okkur bráðvantar nýja stjórnarskrá en þar má alls ekki kasta til höndunum. Þjóðin sjálf er stjórnarskrárgjafinn og þess vegna verður þetta verk að vinnast í góðri sátt og samvinnu fólks úr öllum áttum. Þó það taki 2-3 ár að komast að niðurstöðu sem flestir landsmenn geta sætt sig við og þó að kostnaður hlaupi á hundruðum milljóna, þá er því fé og þeim tíma vel varið.

www.samfelagssattmali.is


mbl.is „Kostar okkur ekkert að doka við og hugsa"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband