Lögreglan handtekur mótmćlendur

Á leiđinni heim frá stórfínum mótmćlafundinum hitti ég stúlku sem ég ţekki. Hún hafđi gengiđ upp Amtmannsstíg ásamt 3 aktífistum og veitt ţví athygli ađ óeinkennisklćddur mađur virtist vera ađ elta ţau. Skömmu síđar komu 3 lögreglubílar akandi og handtóku aktífistana. Ekki var nein ástćđa gefin upp fyrir handtökunni.
 
Ekki líst mér á framgöngu lögreglunnar ađ undanförnu. Skyldu ţeir vera búnir ađ gleyma ţví hvernig mótmćlendur stilltu sér upp ţeim til varnar í vetur?

mbl.is „Stemmningin var góđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband