Pólitísk refskák?

8,1 % hjá Reykjavík norður í dag og ennþá 10 dagar til kosninga. Sumar skoðanakannanir sýna enn meira fylgi en þessi þó sýnu mest! Skákmenn eru augljóslega réttsýnir.

Annars finnst mér þessi kosningabarátta bera fullmikinn keim af hraðskák. Það eru brögð og leikfléttur og sífellt styttist tíminn að leikslokum. Skyldi leynast eitrað peð í liði andstæðingsins?

Pólitísk refskák?

 

 

X-O


mbl.is Samfylking stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband