Heimóttarkórinn

Ýmsum andstæðingum ESB aðildar er tíðrætt um þann mikla áróður sem þeir telja sig sjá fyrir aðildarviðræðum Íslendinga við sambandið. Mér hefur reynst erfitt að koma auga á allan þann áróður.

SveitasælaÍ athugasemdadálki við þessa frétt taldi ég 13 svipaðar færslur frá þessum háværa einradda kór.

Fólk sem telur sig vita betur en aðrir og hafnar viðræðum, umræðum og þjóðaratkvæðagreiðslum á vissulega best skilið að búa á köldu skeri út í ballarhafi, einangrað frá helstu nágrannaþjóðum sínum. En ekki ætla ég að deila þeirri vist með þeim.


mbl.is Vill Ísland í Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband