Af hverju taka ekki fleiri þátt í áskoruninni?

Sannur ÍslendingurÞað er vissulega umhugsunarvert að 70% þjóðarinnar vilji þjóðaratkvæðagreiðslu en undirskriftirnar séu þó ekki fleiri en 32.500 enn sem komið er. Er ef til vill stór hluti þjóðarinnar gungur sem aldrei setja nafn sitt undir neitt af "prinsippástæðum"? Er fólkið með tölvuólæsi eða engan aðgang að Netinu? Eða hefur fólkið ef til vill enga trú á að forsetinn neiti að undirrita?

mbl.is Meirihluti vill kjósa um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband