Verk að vinna

Gott mál - til hamingju VG! En Bergur, þú hefur verk að vinna!

Sogin á Reykjanesi - eyðilegging yfirvofandi! Ljósmynd: Ellert GrétarssonVonandi heldur Bergur þingmönnum VG og Samfylkingar við efnið í náttúruvernd og umhverfismálum. Það er aumkunarvert að sjá hvernig sumir þingmenn og ráðherrar VG hafa lúffað í grænu málunum. Fáir bjuggust reyndar við öðru af Samfylkingunni. Nú síðast auknar álögur á grænmetisbændur á meðan að mengandi erlend stóriðja fær allt á tombóluverði.

Ef þessi ríkisstjórn tekur sér ekki tak í að standa vörð um náttúru landsins hljóta náttúruverndarsinnar að taka til sinna eigin ráða.


mbl.is Nýr framkvæmdastjóri þingflokks VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband