Og hvađ međ almenning?

Skjaldborg um bankanaŢađ virđist ekki vefjast fyrir bönkunum ađ fćra niđur höfuđstól lána til fyrirtćkja, ólíkt einstaklingum sem ekki eru í vildarvinaklúbbi stjórnmálamanna og bankastjóra. Almenningur hefur líka veriđ gerđur ábyrgur fyrir lánum sínum langt út yfir gröf og dauđa og er gert ađ taka á sig allar afleiđingar óráđsíu í bankakerfinu, glćpsamlegum stöđutökum gegn krónunni, gagnlausum eftirlitsstofnunum og siđlausrar einkavinavćđingar.

Ţađ kemur betur og betur í ljós ađ ţađ kemur út á eitt hvort ađ horft er til vinstri eđa hćgri í stjórnmálum á Íslandi. Skjaldborgin skal reist utan um fjármálastofnanir og fjármagnseigendur hvađ sem tautar og raular. "Norrćna velferđarstjórnin" olli meira ađ segja sćnska efnahagsráđgjafanum gífurlegum vonbrigđum.

En hvar eru Neytendasamtökin og ýmis önnur hagsmunasamtök almennings? ASÍ og verkalýđsfélögin? Getur almenningur e.t.v. sjálfum sér um kennt?


mbl.is Höfuđstóll fyrirtćkjalána gćti lćkkađ verulega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannréttindi

Áfram Lilja!Ţetta er gott mál hjá Lilju og algjör mannréttindi ađ fólk sé ekki elt uppi út yfir gröf og dauđa vegna stökkbreyttra lána. Engin venjuleg manneskja fékk lán án ţess ađ traust veđ lćgi ţar ađ baki, einungis sjálftökuliđ úr hópi stjórnmálamanna og vildarvina bankanna.

Í annarri frétt í dag má sjá ađ mannréttindi eru lítils metin á Íslandi og einkahlutafélög fá betri og skjótari úrlausn  en almenningur.

Nú kemur í ljós hvort ađ svokölluđ vinstri stjórn stendur međ Lilju Mósesdóttur og fólkinu í landinu eđa hvort ríkisstjórnin ćtlar enn ađ styrkja skjaldborgina sem hún hefur reist um fjármálafyrirtćkin og fjármagnseigendur.

Tengill á fréttina er hér.


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband