Stokkhólmsheilkennið?

Sjálfstæðisflokkurinn var tæp 20 ár við völd. Þeim kafla í stjórnarsögunni lauk með bankahruni og óeirðum. Mottóið var að hygla sér og sínum, nýjasta dæmið er Lambi ehf, "blönduð búfjárrækt" með útflutningi til ónefndra eyja í Karabíska hafinu.

Stokkhólmsheilkennið?Skyldi það vera afbrigði af Stokkhólmsheilkenninu sem þjakar rúman þriðjung þjóðarinnar sem virðist tilbúin að kyssa vöndinn eina ferðina enn?

Það segir líka sína sögu að stærsta skellinn hljóti sú hreyfing sem stofnuð var til að berjast gegn spillingu í stjórnmálum og beita sér fyrir lýðræðisumbótum.


mbl.is Ríkisstjórnin rétt héldi velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband