Úðað á kvikmyndatökumann

Er enn verið að úða eitursulli yfir kvikmyndatökumenn? Ekki fæ ég betur séð á meðfylgjandi mynd en að þetta sé tökumaður frá RÚV. Sjálfur var ég vitni að því í gær þegar tökumaður frá mbl.is fékk piparúða beint í andlitið frá taugaveikluðum laganna verði. Brúsanum var beint framan í hann af 50-60 cm færi. Þetta er fólkið sem flytur almenningi fréttir. Hvernig er hægt að sætta sig við svona lagað?
 
Úðað á kvikmyndatökumann

mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband