Segja JÁ en meina NEI?

Framsóknarflokkurinn breytist lítið þrátt fyrir fögur fyrirheit. Nú eru þeir sem sagt búnir að ákveða stefnu inn í ESB sem flestir hljóta að átta sig á að aldrei muni ganga upp. Það er vitaskuld útilokað að ganga til samninga með öll þessi skilyrði og fyrirfram ljóst að enginn samningur muni nást á þeim forsendum.

SÍS eða ESB?ESB sinnar hljóta að vilja kjósa flokk sem treystandi er til að gera góðan aðildarsamning út frá raunhæfum samningsmarkmiðum. ESB andstæðingar munu hins vegar væntanlega snúa sér annað heldur en að greiða atkvæði með flokki sem að nafninu til er hliðhollur ESB aðild.


mbl.is Framsókn vill sækja um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband