Hvað næst?

Skyldi þetta NEI vera nógu sannfærandi fyrir fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn eða ætla þeir næst að spyrja Gordon Brown, Merkel og Berlusconi? Því miður setur að manni kvíða yfir því hvað þeim dettur næst í hug - allt annað en að viðurkenna mistök sín, er ég hræddur um.

Er það kannski Bjartur í Sumarhúsum sem öllu ræður á þessu græðgis volaða skeri langt norður í ballarhafi?


mbl.is Útilokað að taka upp evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband